Hvíta húsið

Hnit: 38°53′52″N 77°02′11″V / 38.8977°N 77.0365°V / 38.8977; -77.0365
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

38°53′52″N 77°02′11″V / 38.8977°N 77.0365°V / 38.8977; -77.0365

Sjá má aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar merkingar orðsins.
Norður- og suðurhlið hvíta hússins.

Hvíta húsið er opinbert aðsetur Bandaríkjaforseta staðsett að Pennsylvania Avenue 1600 í norðvesturhluta Washington, D.C. Allir forsetar Bandaríkjanna frá og með John Adams hafa búið þar.

Húsið var tekið í notkun árið 1800. Bygginguna hannaði húsameistarinn James Hoban í nýklassískum stíl, og sótti innblástur frá hinu írska Leinster húsi(en) sem í dag hýsir írska þingið.

Hvíta húsið er með þekktustu húsum Bandaríkjanna og var árið 2007 í öðru sæti á lista yfir vinsælustu bygginarnar í bandarískri byggingarlist.

Þangað til árið 1811 var húsið þekkt sem Hobansetrið eftir James Hoban sem hannaði húsið. Húsið fékk viðurnefnið Hvíta húsið eftir ásakanir um að Hoban hafi tekið þátt í að skipuleggja Svínauppreisnina.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „[PDF] Something of Splendor : Decorative Arts from the White House Wall Text and Extended Labels - Free Download PDF“. silo.tips (enska). Sótt 6. maí 2022.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.