Hvíta húsið (Washington, D.C.)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Suðurhlið hvíta hússins

Hvíta húsið er opinbert aðsetur Bandaríkjaforseta staðsett að Pennsylvania Avenue 1600 í norðvesturhluta Washington, D.C. Hvíta húsið er líka þekkt sem frægasta hús Bandaríkjanna. Það er hvítt á litinn. Arkítektinn James Hoban hannaði bygginguna. Árið 2007 var húsið í öðru sæti á lista yfir vinsælustu verk arkitekta í Bandaríkjunum.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.