Fara í innihald

Humalættkvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Humulus)
Humalættkvísl
Humall (Humulus lupulus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Tegundir

Humulus lupulus L.
Humulus japonicus Siebold & Zucc.
Humulus yunnanensis Hu

Samheiti
  • Humulopsis Grudz.

Humalættkvíslin (fræðiheiti: Humulus) er lítil ættkvísl blómstrandi plantna í humlaætt (Cannabaceae). Tegundirnar eru ættaðar frá tempruðum svæðum norðurhvels. Humlar eru kvenblóm (könglar) tegundarinnar H. lupulus; og sem aðalbragðefni í bjór, er H. lupulus ræktaður víða um heim.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

blöð Humulus japonicus

Það eru þrjár tegundir, og ein er með fimm afbrigði:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Humulus yunnanensis - Encyclopedia of Life
  2. Humulus lupulus. Lady Bird Johnson Wildflower Center, University of Texas at Austin. 2012.
  3. Nelson, A.; Cockerell. „Humulus lupulus L. var. neomexicanus“. USDA PLANTS Database. Afrit af upprunalegu geymt þann apríl 13, 2016. Sótt 5. maí 2016.
  4. „NCGR Corvallis - Humulus Germplasm : USDA ARS“. www.ars.usda.gov. Sótt 8. apríl 2017.
  5. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2013. Sótt 23. janúar 2018.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.