Hullabaloo Soundtrack

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hullabaloo)
Jump to navigation Jump to search
Hullabaloo Soundtrack
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Muse
Gefin út 4. júní 2002
Tekin upp 2001
Tónlistarstefna Rokk
Lengd 73:11
Útgáfufyrirtæki Mushroom
Upptökustjórn John Leckie
Gagnrýni
Tímaröð
Origin of Symmetry
(2001)
Hullabaloo Soundtrack
(2002)
Absolution
(2003)

Hullabaloo Soundtrack er safnplata frá ensku hljómsveitinni Muse. Platan inniheldur B-hliðar og tónleikaútgáfur af lögunum sem má finna af tónleikadisk þeirra sem kallast Hullabaloo.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lög voru samin af Matthew Bellamy

Diskur eitt (Safn af B-hliðum)
Nr. Titill Lengd
1. „Forced In“   4:18
2. „Shrinking Universe“   3:06
3. „Recess“   3:35
4. „Yes Please“   3:05
5. „Map of Your Head“   4:25
6. „Nature_1“   3:39
7. „Shine“ (Órafmögnuð útgáfa) 5:12
8. „Ashamed“   3:47
9. „The Gallery“   3:30
10. „Hyper Chondriac Music“   5:28
Diskur tvö (Tónleikaútgáfur)
Nr. Titill Lengd
1. „Dead Star“   4:11
2. „Micro Cuts“   3:30
3. „Citizen Erased“   7:21
4. „Showbiz“   5:04
5. „Megalomania“   4:36
6. „Darkshines“   4:36
7. „Screenager“   4:22
8. „Space Dementia“   5:32
9. „In Your World“   3:10
10. „Muscle Museum“   4:29
11. „Agitated“   4:11