Hugi (vefur)
Útlit
Hugi.is er íslenskur umræðuvefur sem hefur verið rekinn af Já upplýsingaveitum frá árinu 2000. Vefurinn byggist á fjölmörgum áhugamálum, alls rúmlega 100 áhugamála auk 13 áhugamála sem hafa verið fryst. Á áhugamálunum geta notendur stofnað og tekið þátt í umræðum og sent inn efni s.s. greinar, kannanir og myndir.
Yfirflokkar áhugamála Huga
[breyta | breyta frumkóða]- Dýr
- Dægurmál
- Fræði
- Leikir
- Lífið
- Lífsstíll
- Margmiðlun
- Menning
- Skjár
- Sport
- Tónlist
- Tækni
- Vélar