Hryðjuverkin á Balí árið 2002

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Minnisvarði um sprengjutilræði á Balí.

Hryðjuverkin á Balí árið 2002 áttu sér stað 12. október í ferðamannahverfum í Kuta, Balí, Indónesíu. Árásin var gerð af meðlimum Jemaah Islamiyah, íslömskum hryðjuverkahópi og bandamönnum Al-Kaída.

Dauðsföll eftir þjóðerni[breyta | breyta frumkóða]

Land Fjöldi dauðsfalla[1]
 Ástralía 88
 Indónesía 38
 Bretland 23
 Bandaríkin 7
 Þýskaland 6
 Svíþjóð 6
 Holland 4
 Frakkland 4
 Danmörk 3
 Sviss 3
 Nýja-Sjáland 2
 Brasilía 2
 Kanada 2
 Japan 2
 Suður-Afríka 2
 Suður-Kórea 2
 Ekvador 1
 Grikkland 1
Írska lýðveldið Írland, Lýðveldið 1
 Ítalía 1
 Pólland 1
 Portúgal 1
 Taívan 1
Óþekkt 2
Samtals 202

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]