Hrossygla
Útlit
Hrossygla | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Apamea zeta (Treitschke, 1825) | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Hrossygla (fræðiheiti: Apamea zeta) er fiðrildi af ygluætt (Noctuidae). Hún er með holarktíska útbreiðslu og finnst um norðurhvel. Það finnst um Evrópu og norðurhluta Norður-Ameríku.[1]
Vænghafið er 43–50 mm. Fiðrildið er nokkuð breytilegt, en er yfirleitt grágrænt.[1] Fiðrildin fljúga frá júlí til ágúst á Bretlandi.
Lirfan nærist á ýmsum grösum. Í Norður-Ameríku finnst lirfan á vinglum í fjallatúndrubúsvæði.[1]
Hún finnst um allt land á Íslandi.[2]
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Apamea zeta assimilis
- Apamea zeta cyanochlora (Búlgaría)
- Apamea zeta downesi Mikkola, 2009 (Norður Ameríka)
- Apamea zeta hellernica (Grikkland)
- Apamea zeta marmorata
- Apamea zeta murrayi (Gibson, 1920) (Norður Ameríka)
- Apamea zeta nichollae Hampson, 1908 (Norður Ameríka)
- Apamea zeta pelagica Mikkola, 2009 (Norður Ameríka)
- Apamea zeta sanderkovacsi (Rúmenía)
- Apamea zeta zeta (mestöll Evrópa)
Fyrrum undirtegund Apamea zeta alticola er nú talin fullgild tegund, Apamea alticola (Smith, 1891).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Apamea zeta. Pacific Northwest Moths.
- ↑ Hrossygla Náttúrufræðistofnun Íslands
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hrossygla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apamea zeta.