Hringjarinn í Notre-Dame (kvikmynd 1996)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hringjarinn í Notre-Dame
The Hunchback of Notre Dame
Leikstjóri Gary Trousdale
Kirk Wise
Handritshöfundur Tab Murphy
Irene Mecchi
Bob Tzudiker
Noni White
Framleiðandi Don Hahn
Leikarar Tom Hulce
Demi Moore
Tony Jay
Kevin Kline
Paul Kandel
Jason Alexander
Charles Kimbrough
David Ogden Stiers
Mary Wilkes
Meginhlutverk {{{meginhlutverk}}}
Upprunalega raddir {{{upprunalega raddir}}}
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Segir {{{segir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Tónskáld Alan Menken
Höfðing ljósmyndari {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping Ellen Keneshea
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 21. júní 1996
Fáni Íslands 29. desember 1996
Lengd 91 minútur
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Tungumál enska
Land Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Ráðstöfunarfé US$325.3 miljónum (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur US$100 miljónum
Síða á IMDb

Hringjarinn í Notre-Dame (enska: The Hunchback of Notre-Dame) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu eftir franska rithöfundinn Victor Hugo frá 1831. Myndin var frumsýnd þann 21. júní 1996.[1]

Kvikmyndin var þrítugasta og fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Gary Trousdale og Kirk Wise. Framleiðandinn var Don Hahn. Handritshöfundar voru Tab Murphy, Irene Mecchi, Bob Tzudiker, Noni White og Jonathan Roberts. Tónlistin í myndinni er eftir Alan Menken og Stephen Schwartz. Árið 2002 var gerð framhaldsmynd, Hringjarinn í Notre Dame 2: leyndarmál bjöllunnar, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Talsetning

Íslensk nöfn
Enska nöfn
Enskar raddir (1996)
Íslenskar raddir (1996)
​Kvasímódó Quasimodo Tom Hulce Felix Bergsson
Esmeralda Esmeralda Demi Moore (Tal)

Heidi Mollenhauer (Söngur)

Edda Heiðrún Backman
Kári Frollo Tony Jay Helgi Skúlason (Tal)

Jóhann Sigurðarson (Söngur)

Erkidjákni Archdeacon David Ogden Stiers Rúrik Haraldsson (Tal)

Róbert Arnfinnsson (Söngur)

Fíbus Phoebus Kevin Kline Hilmir Snær Guðnason
Klópin Clopin Paul Kandel Guðmundur Ólafsson
Húgó Hugo Charles Kimbrough Hjálmar Hjálmarsson
Laverne Laverne Mary Wilkes Bríet Héðinsdóttir
Viktor Victor Jason Alexander Pálmi Gestsson
Móðir Kvasímótós Quasimodos mother Mary Kay Bergman Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Tenglar

Tilvísanir

  1. http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-hunchback-of-notre-dame--icelandic-cast.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.