Hreppsnefnd Staðarhrepps (Skagafjarðarsýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreppsnefnd Staðarhrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Staðarhreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

1994[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Helgi Jóhann Sigurðsson 63
Bjarni Jónsson 60
Ingibjörg Hafstað 53
Sigmar Jóhannsson 34
Sigurður Baldursson 31
Auðir og ógildir 1 1,4
Á kjörskrá 93
Greidd atkvæði 74 79,6

1990[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Bjarni Jónsson 44
Þorsteinn Ásgrímsson 44
Helgi Jóhann Sigurðsson 30
Sigfús Helgason 30
Sólberg Steindórsson 16
Auðir og ógildir 0 0.0
Á kjörskrá 83
Greidd atkvæði 55 66,3

1966[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[3].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Sæmundur Jónsson
Þorsteinn Ásgrímsson
Ingvar Jónsson
Sigfús Helgason
Sigurður Jónsson

1962[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[4]

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Steindór Benediktsson
Jóhann Jóhannesson
Arngrímur Sigurðsson
Skafti Óskarsson
Sigurður Jónsson

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Dagur 30. maí 1994, bls 3“.
  2. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C12“.
  3. „Einherji 22. september 1966, bls. 5“.
  4. „Morgunblaðið, 29. júní 1962, bls 22“.