Hreppsnefnd Sauðárkróks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sauðárkrókshreppur varð til árið 1907 þegar Sauðárhreppi hinum forna var skipt í tvennt, annars vega Sauðárkrókshrepp og hins vegar Skarðshrepp. Því var kosið í hreppsnefnd Sauðárhrepps.

1946[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 27. janúar 1946[1].[2]

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðuflokkurinn A 142 30,1 2
Framsóknarflokkurinn B 95 20,1 1
Sósíalistaflokkurinn C 55 11,7 1
Sjálfstæðisflokkurinn D 162 34,3 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá 595
Greidd atkvæði 472 79,3

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[3]

Listi Hreppsnefndarmaður
A Kristinn Gunnlaugsson
Magnús Bjarnason
B Guðmundur Sveinsson
C Skafti Magnússon
D Guðjón Sigurðsson
Sigurður P. Jónsson
Eysteinn Bjarnason

1942[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 25. janúar 1942[4]. [5]

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðufl., Framsókn & Kommúnistar - 265 58,1 4
Sjálfstæðisflokkurinn D 180 39,5 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá 600
Greidd atkvæði 456 76,0

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[6]

Listi Hreppsnefndarmaður
- Friðrik Hansen
Valgard Blöndal
Guðmundur Sveinsson
Pétur Laxdal
D Agnar Jónsson
Árni Hansen
Eysteinn Bjarnason

1938[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1. febrúar 1938[7].

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Alþýðufl., Framsókn & Kommúnistar - 276 - 4
Sjálfstæðisflokkurinn D 202 - 3
Auðir og ógildir
- - - - -
Á kjörskrá
Greidd atkvæði

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[8]

Hreppsnefndarmaður
Friðrik Hansen
Magnús Bjarnason
Kristinn P. Briem
Pétur Laxdal
Hallgrímur Jónsson
Pétur Jónsson
Eysteinn Bjarnason

1934[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1934

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[9]

Hreppsnefndarmaður
Friðrik Hansen
Jón Þ. Björnsson
Kristinn P. Briem
Pétur Laxdal
Steindór Jónsson
Albert Sölvason
Kristján Ingi Sveinsson

1931[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1931

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[10]

Hreppsnefndarmaður
Pétur Hannesson
Jón Þ. Björnsson
Haraldur Júlíusson
Pétur Sigurðsson
Steindór Jónsson
Albert Sölvason
Kristján Ingi Sveinsson

1928[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1928

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[11]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Pétur Hannesson
Haraldur Júlíusson
Steindór Jónsson
Pétur Sigurðsson

1925[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1925

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[12]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Séra Sigfús Jónsson
Haraldur Júlíusson
Steindór Jónsson
Þórður R. Blöndal

1922[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1922

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[13]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Séra Sigfús Jónsson
Haraldur Júlíusson
Steindór Jónsson
Þórður R. Blöndal

1919[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1919

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[14]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Magnús Guðmundsson
Snæbjörn Sigurgeirsson
Steindór Jónsson
Kristján Blöndal

1916[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1916

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[15]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Magnús Guðmundsson
Snæbjörn Sigurgeirsson
Steindór Jónsson
Kristján Blöndal

1913[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1913

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[16]

Hreppsnefndarmaður
Jón Þ. Björnsson
Sigurgeir Daníelsson
Pálmi Pétursson
Steindór Jónsson
Pétur Sighvatsson

1910[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1910

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[17]

Hreppsnefndarmaður
Séra Árni Björnsson
Sigurgeir Daníelsson
Pálmi Pétursson
Jónas Sveinsson
Ísleifur Gíslason

1907[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps sem var kosin í sveitarstjórnarkosningunum 1907

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:[18]

Hreppsnefndarmaður
Séra Árni Björnsson
Sigurgeir Daníelsson
Hinrik Árnason
Jónas Sveinsson
Ísleifur Gíslason

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið 29. janúar 1946, bls. 2“.
  2. Hagtíðindi 31. árg, Nr 3, Mars 1946, bls 25
  3. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  4. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  5. Hagtíðindi 27. árg, Nr 4, Apríl 1942, bls 25
  6. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  7. „Wikipedia, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1938“.
  8. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  9. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  10. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  11. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  12. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  13. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 307
  14. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  15. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  16. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  17. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306
  18. Saga Sauðárkróks síðari hluti II, Kristmundur Bjarnason, 1973 , bls 306