Hreppsnefnd Rípurhrepps

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hreppsnefnd Rípurhrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Rípurhreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

1994[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Símon Traustason 35
Sævar Einarsson 32
Lilja Ólafsdóttir 31
Pálmar Jóhannesson 28
Þórunn Jónsdóttir 27
Auðir og ógildir 0 0,0
Á kjörskrá 62
Greidd atkvæði 51 82,3

1990[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 26. maí 1990. Aðeins einn listi bauð sig fram og var því sjálfkjörið.[2].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Árni Gíslason
Birgir Þórðarson
Leifur Þórarinsson
Símon Traustason
Sævar Einarsson

1986[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 14. júní 1986. Aðeins einn listi bauð sig fram, Frjálslyndir kjósendur, og var því sjálfkjörið.[3].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Árni Gíslason
Birgir Þórðarson
Leifur Þórarinsson
Valgarður Einarsson
Þórunn Jónsdóttir

1982[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[4]

Flokkur Listi Atkvæði % Menn
Frjálslyndir kjósendur H 27 43,5 2
Óháðir kjósendur M 34 54,8 3
Auðir og ógildir 1 1,6
- - - - -
Á kjörskrá 66
Greidd atkvæði 62 93,9

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Listi Hreppsnefndarfulltrúi
M Símon Traustason
Þórarinn Jónasson
Þórey Jónsdóttir
H Árni Gíslason
Leifur Þórarinsson

1966[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 26. júní 1966.[5].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Árni Gíslason
Þórður Þórarinsson
Jón Björnsson
Sigurjón Björnsson
Ingimundur Árnason

1962[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[6]

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Árni Gíslason
Þórður Þórarinsson
Sigurður Jónsson
Þórarinn Jónasson
Jónas Hróbjartsson

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
  2. „Dagur 4. maí 1990, bls. 2“.
  3. „Dagur 11. júní 1986, bls. 12“.
  4. „Tíminn, 30. júní 1982, bls 5“.
  5. „Einherji 22. september 1966, bls. 5“.
  6. „Morgunblaðið, 29. júní 1962, bls 22“.