Hreppsnefnd Hólahrepps
Hreppsnefnd Hólahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Hólahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hafði falið sveitarstjórnum.
Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Hólahreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði, og mynduðu þau saman sveitarfélagið Skagafjörð.
1994
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Bryndís Bjarnadóttir | 44 | |
Valgeir Bjarnason | 41 | |
Sverrir Magnússon | 31 | |
Einar Svavarsson | 29 | |
Gunnar Guðmundsson | 22 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 105 | |
Greidd atkvæði | 69 | 65,7 |
1990
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 26. maí 1990[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Grétar Geirsson | 30 | |
Sigurður Þorsteinsson | 26 | |
Jón Trausti Pálsson | 20 | |
Jón Garðarsson | 17 | |
Sigfríður Angantýsdóttir | 16 | |
Auðir og ógildir | 1 | 1,7 |
Á kjörskrá | 98 | |
Greidd atkvæði | 59 | 60,2 |
1982
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[3]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Sverrir Magnússon | 49 | |
Hörður Jónsson | 39 | |
Pétur Bjarnason | 30 | |
Álfhildur Ólafsdóttir | 20 | |
Sigurður Guðmundsson | 15 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 87 | |
Greidd atkvæði | 61 | 70,1 |
1966
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1966[4]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Guðmundur Stefánsson | ||
Bergur Guðmundsson | ||
Jón Guðmundur Gunnlaugsson | ||
Guðmundur Ásgrímsson | ||
Trausti Pálsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | 91 | |
Greidd atkvæði | 56 | 60,2 |
1962
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[5]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | |
---|---|
Páll Sigurðsson | |
Garðar Björnsson | |
Guðmundur Stefánsson | |
Bergur Guðmundsson | |
Árni Pétursson |
1958
[breyta | breyta frumkóða]Í hreppsnefndarkosningunum 1958 var aðeins einn flokkur í framboði og var hann því sjálfkjörinn.[6].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Friðbjörn Traustason | ||
Trausti Pálsson | ||
Guðmundur Ásgrímsson | ||
Sigurður Sigurðsson | ||
Árni Sveinsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |