Hrafntinnusverð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stríðsmenn Asteka í bardaga sveifla hrafntinnusverðum. Mynd úr handritinu Floretine Codex frá 16. öld
Stríðsmenn Asteka í fugla- og hlébarðabúningi með hrafntinnusverð. Mynd úr handritinu Floretine Codex.
Skýringarmynd af Hrafntinnusverði (Macuahuitl)

Hrafntinnusverð er eggvopn sem er viðarkylfa með blöðum úr hrafntinnu. Slík vopn kallast macuahuitl en það orð er komið úr Nahuatl tungumáli Mesó-Ameríku. Macuahuitl var notað af mörgum ólíkum menningarþjóðum í Mesó-Ameríku svo sem Astekum og Mayum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.