Holtålen (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Holtålen er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 2.024 íbúar (2022).

Það eru engin þéttbýli í Holtålen. Ålen er þorp þar sem stjórnsýsla og miðlæg þjónusta sveitarfélagsins er samankomin. Þorpið er staðsett í miðju sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið Holtålen á landamæri að sveitarfélögunum Selbu í norðri, Tydal í norðaustri, Midtre Gauldal í vestri  og Røros og Os (Innlandet sýsla) í suðri.