Hnerrarót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnerrarót

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Monocots
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Melanthiaceae
Ættkvísl: Veratrum
Tegund:
V. album

Tvínefni
Veratrum album
L.

Hnerrarót (einnig kölluð hvít hnerrarót eða bjarthnöri) (fræðiheiti: veratrum album) er eitruð lækningajurt af liljubálki. Hún vex á meginlandi Evrópu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.