Hnakkablað
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Hnakkablað (lobus occipitalis) er staðsett aftast í heilanum þar sem sjónbörkurinn (enska:Primary visual cortex) er staðsettur. Hann er mikilvægur fyrir sjónræna skynjun og þar á meðal við að bera kennsl á bókstafi.
Hnakkablaðið er einn af fjórum helstu hlutum heilabarkarins í ekki bara mannskepnunni heldur spendýrum almennt.
Verði hnakkablaðið fyrir skaða getur myndast nokkurs konar blinda þrátt fyrir heilbrigð augu (Anton's syndrome).