Fara í innihald

Hlynur Bæringsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlynur Elías Bæringsson
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur6. júlí 1982 (1982-07-06) (43 ára)
Stykkishólmur, Ísland
Hæð201 cm (6 ft 7 in)
Þyngd100 kg (220 lb)
Körfuboltaferill
LandsliðÍsland (2000–2019)
Leikferill1997–2025
LeikstaðaFramherji / Miðherji
Liðsferill
Sem leikmaður:
1997–2002Skallagrímur
2002–2005Snæfell
2005–2006Aris Leeuwarden
2006–2010Snæfell
2010–2016Sundsvall Dragons
2016–2025Stjarnan
Sem þjálfari:
2008–2009Snæfell
2021Stjarnan (aðstoðarþj.)
Verðlaun og viðurkenningar
  • 2× Íslandsmeistari (2010, 2025)
  • Svíþjóðarmeistari (2011)
  • 5× Bikarmeistari (2008, 2010, 2019, 2020, 2022)
  • Besti leikmaður úrslitakeppninnar (2010)
  • 2× Besti íslenski leikmaður Úrvalsdeildarinnar (2008, 2010)

Hlynur Elías Bæringsson (fæddur 6. júlí 1982) er íslenskur fyrrverandi körfuboltaleikmaður.[1][2] Á ferli sínum varð hann tvívegis Íslandsmeistari, árið 2010 með Snæfelli og árið 2025 með Stjörnunni.[3] Hann varð einnig Svíþjóðarmeistari með Sundsvall Dragons árið 2011.[4]

Hlynur var lykilleikmaður með íslenska landsliðinu þegar það lék á Evrópumeistaramótinu í körfubolta árið 2015 og 2017 en hann lék alls 129 landsleiki.

Árið 2019 varð hann frákastahæsti leikmaður Úrvalsdeildarinnar frá upphafi.[5]

Titlar og viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagslið

[breyta | breyta frumkóða]
  • Íslandsmeistari: 2010, 2025
  • Bikarkeppni KKÍ: 2008, 2010, 2019, 2020, 2022
  • Meistari meistaranna: 2019, 2020
  • Fyrirtækjabikarinn: 2004, 2007

Einstaklingsviðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Besti íslenski leikmaður Úrvalsdeildar: 2008, 2010
  • Besti leikmaður úrslitakeppni Úrvalsdeildarinnar: 2010
  • Varnarmaður ársins í Úrvalsdeild: 2008, 2010, 2017
  • Besti ungi leikmaður Úrvalsdeildar: 1999
  • Íslenska lið ársins í Úrvalsdeild: 2002-2004, 2007, 2008, 2010, 2017, 2018, 2019
  • Frákastakóngur Úrvalsdeildar: 2009, 2010

Einstaklingsviðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Hollenski stjörnuleikurinn: 2006

Svíþjóð

[breyta | breyta frumkóða]

Félagslið

[breyta | breyta frumkóða]
  • Svíþjóðarmeistari: 2011

Einstaklingsviðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Varnarmaður ársins í Svíþjóð: 2013, 2014
  • Frákastakóngur Basketligan: 2011, 2013, 2016

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skúli Unnar Sveinsson (17. september 2008). „Götubolti í Grundarfirði“. 24 stundir. Sótt 28. desember 2017.
  2. Ingvi Þór Sæmundsson (22 maí 2025). „Utan vallar: Í reykjar­mekki alsælunnar“. Vísir.is. Sótt 22 maí 2025.
  3. Jóhann Ingi Hafþórsson (21 maí 2025). „Ég þarf að finna nýjan tilgang“. Morgunblaðið. Sótt 22 maí 2025.
  4. Eiríkur Stefán Ásgeirsson (5 maí 2011). „Jakob og Hlynur sænskir meistarar“. Vísir.is. Sótt 22 maí 2025.
  5. Óskar Ófeigur Jónsson (27 júní 2023). „Hlynur getur náð fjögurhundruðasta leiknum næsta vetur“. Vísir.is. Sótt 28 júní 2023.