Hlynur Bæringsson
Útlit
| Persónulegar upplýsingar | |
|---|---|
| Fæðingardagur | 6. júlí 1982 Stykkishólmur, Ísland |
| Hæð | 201 cm (6 ft 7 in) |
| Þyngd | 100 kg (220 lb) |
| Körfuboltaferill | |
| Landslið | Ísland (2000–2019) |
| Leikferill | 1997–2025 |
| Leikstaða | Framherji / Miðherji |
| Liðsferill | |
| Sem leikmaður: | |
| 1997–2002 | Skallagrímur |
| 2002–2005 | Snæfell |
| 2005–2006 | Aris Leeuwarden |
| 2006–2010 | Snæfell |
| 2010–2016 | Sundsvall Dragons |
| 2016–2025 | Stjarnan |
| Sem þjálfari: | |
| 2008–2009 | Snæfell |
| 2021 | Stjarnan (aðstoðarþj.) |
| Verðlaun og viðurkenningar | |
| |
Hlynur Elías Bæringsson (fæddur 6. júlí 1982) er íslenskur fyrrverandi körfuboltaleikmaður.[1][2] Á ferli sínum varð hann tvívegis Íslandsmeistari, árið 2010 með Snæfelli og árið 2025 með Stjörnunni.[3] Hann varð einnig Svíþjóðarmeistari með Sundsvall Dragons árið 2011.[4]
Hlynur var lykilleikmaður með íslenska landsliðinu þegar það lék á Evrópumeistaramótinu í körfubolta árið 2015 og 2017 en hann lék alls 129 landsleiki.
Árið 2019 varð hann frákastahæsti leikmaður Úrvalsdeildarinnar frá upphafi.[5]
Titlar og viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]Ísland
[breyta | breyta frumkóða]Félagslið
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistari: 2010, 2025
- Bikarkeppni KKÍ: 2008, 2010, 2019, 2020, 2022
- Meistari meistaranna: 2019, 2020
- Fyrirtækjabikarinn: 2004, 2007
Einstaklingsviðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Besti íslenski leikmaður Úrvalsdeildar: 2008, 2010
- Besti leikmaður úrslitakeppni Úrvalsdeildarinnar: 2010
- Varnarmaður ársins í Úrvalsdeild: 2008, 2010, 2017
- Besti ungi leikmaður Úrvalsdeildar: 1999
- Íslenska lið ársins í Úrvalsdeild: 2002-2004, 2007, 2008, 2010, 2017, 2018, 2019
- Frákastakóngur Úrvalsdeildar: 2009, 2010
Holland
[breyta | breyta frumkóða]Einstaklingsviðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Hollenski stjörnuleikurinn: 2006
Svíþjóð
[breyta | breyta frumkóða]Félagslið
[breyta | breyta frumkóða]- Svíþjóðarmeistari: 2011
Einstaklingsviðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Varnarmaður ársins í Svíþjóð: 2013, 2014
- Frákastakóngur Basketligan: 2011, 2013, 2016
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skúli Unnar Sveinsson (17. september 2008). „Götubolti í Grundarfirði“. 24 stundir. Sótt 28. desember 2017.
- ↑ Ingvi Þór Sæmundsson (22 maí 2025). „Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar“. Vísir.is. Sótt 22 maí 2025.
- ↑ Jóhann Ingi Hafþórsson (21 maí 2025). „Ég þarf að finna nýjan tilgang“. Morgunblaðið. Sótt 22 maí 2025.
- ↑ Eiríkur Stefán Ásgeirsson (5 maí 2011). „Jakob og Hlynur sænskir meistarar“. Vísir.is. Sótt 22 maí 2025.
- ↑ Óskar Ófeigur Jónsson (27 júní 2023). „Hlynur getur náð fjögurhundruðasta leiknum næsta vetur“. Vísir.is. Sótt 28 júní 2023.