Hljómborð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hljómborðsleikari)
Jump to navigation Jump to search

Hljómborð er rafhljóðfæri sem að líkist píanói. Það er notað til að framkalla hin ýmsu hljóð og hljóðfæri.