Hljómar - Ertu með?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ertu með?
Bakhlið
SG - 506
FlytjandiHljómar
Gefin út1965
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Hljómar er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni flytja Hljómar fjögur lög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ertu með?
  2. Kvöld við Keflavík
  3. Ef hún er nálægt mér
  4. Minningin um þig

Ertu með[breyta | breyta frumkóða]

Ertu með út á ball,
ertu með mér á rall?
Ertu með upp í dans
ertu með mér á sjans?
Eins og smér er ég hér ef út af ber.
Ástin óð er hjá mér en hjá þér.
Ertu með upp í skóg?
Ég ætla að kveða í ró
ástar ljóð þar til þín.
Þú ert rjóð, þú ert fín.
Þú ert góð, þú ert mín, þú er hljóð.
Við ástaróð í augum skín, ástar glóð.
Unaðslegir ástar fundir
okkur fylgja allar stundir
Ertu með upp í skóg?
Ég ætla að kveða í ró
ástarljóð þar til þín.
Þú ert rjóð, þú ert fín.
Þú ert góð, þú ert mín, þú er hljóð.
Við ástaróð í augum skín, ástarglóð.

Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta plata Hljóma, sem kom út fyrir nokkrum vikum hefur hlotið miklar vinsœldir, enda söngur og leikur Hljóma mjög góður, einnig standa lög Gunnar Þórðarson ekkert að baki erlendum lögum í þessum stíl.