Hljóðaklettar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hljóðaklettar, sumarið 2009.

Hljóðaklettar er safn stuðlabergskletta í Jökulsárgljúfrum sem tilheyra Vatnajökulsþjóðgarði. Meðal þeirra eru Karl og kerling og Kirkjan. Skammt frá er Dettifoss.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist