Fara í innihald

Hlöllabátar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlöllabátar er keðja skyndibitastaða sem sérhæfa sig í samlokum sem nefnast bátar. Fyrsti staðurinn var opnaður í miðbæ Reykjavíkur 14. apríl 1986[1] en síðan hafa útibú opnað í Kópavogi, Keflavík, Selfoss og á Akureyri.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.