Hlíðarendakot
Útlit
Hlíðarendakot er bær í Fljótshlíð. Þar ólst Þorsteinn Erlingsson upp. Ljóðið Í Hlíðarendakoti er ort af Þorsteini og er innblásið af æskuminningum hans þaðan.

Hlíðarendakot er bær í Fljótshlíð. Þar ólst Þorsteinn Erlingsson upp. Ljóðið Í Hlíðarendakoti er ort af Þorsteini og er innblásið af æskuminningum hans þaðan.