Hlíðarendakot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlíðarendakot er bær í Fljótshlíð. Þar ólst Þorsteinn Erlingsson upp. Ljóðið Í Hlíðarendakoti er ort af Þorsteini og er innblásið af æskuminningum hans þaðan.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.