Hjúkrunarfélagið Líkn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjúkrunarfélagið Líkn var stofnað árið 1915 í Reykjavík með það markmið að efla heimahjúkrun. Christophine Bjarnhéðinsson var einn af hvatamönnum stofnunarinnar og var formaður frá stofnun og til ársins 1931.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Margrét Guðmundsdóttir, Verðir heilbrigðinnar. Hjúkrunarfélagið Líkn 1915-1935. Söguspegill. Afmælisrit Árbæjarsafns. Ritstjóri Helgi M. Sigurðsson. (Reykjavík,1992). bls. 258-279.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.