Fara í innihald

Hjörtur Torfason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjörtur Torfason (f. 19. september 1935, d. 12. maí 2025) [1][2][3] var íslenskur lögfræðingur og hæstaréttardómari.

Hjörtur fæddist á Ísafirði, hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1954 og lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1960. [4] Hjörtur var skipaður dómari við hæstarétt árið 1990 og sat hann við réttinn til 2001. [5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hjörtur Torfason er látinn Vísir, sótt 13. maí, 2025
  2. „Andlát: Hjörtur Torfason“. www.mbl.is. Sótt 14 maí 2025.
  3. „Andlát“. www.haestirettur.is. Sótt 14 maí 2025.
  4. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13 apríl 2025.
  5. „Fyrrverandi dómarar“. www.haestirettur.is. Sótt 13 apríl 2025.