Fara í innihald

Hitmixes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hitmixes
Stuttskífa eftir
Gefin út25. ágúst 2009 (2009-08-25)
StefnaDanspopp
Lengd30:23
Útgefandi
Stjórn
Tímaröð – Lady Gaga
The Cherrytree Sessions
(2009)
Hitmixes
(2009)
The Fame Monster
(2009)

Hitmixes er önnur stuttskífa bandarísku söngkonunnar Lady Gaga. Platan ver gefin út 25. ágúst 2009 og inniheldur remix-útgáfur af lögum af frumraunarplötu Gaga, The Fame (2008). Platan var eingöngu gefin út í Kanada af Universal Music Canada. Á henni eru útsetningar frá ýmsum tónlistarmönnum, þar á meðal RedOne og Space Cowboy, sem áður höfðu unnið með Gaga. Stuttskífan inniheldur endurhljóðblöndur með áhrifum frá tónlist níunda áratugarins og hústónlist.[1] Hitmixes komst í áttunda sæti á kanadíska plötulistanum.[2]

Hitmixes[3]
Nr.TitillLagahöfundur/arEndurhljóðblandað afLengd
1.„LoveGame“ (Chew Fu Ghettohouse fix; ásamt Marilyn Manson)Chew Fu5:20
2.„Poker Face“ (Space Cowboy remix)
  • Gaga
  • RedOne
Space Cowboy4:53
3.„Just Dance“ (RedOne remix; ásamt Kardinal Offishall)RedOne4:18
4.„Paparazzi“ (Moto Blanco edit – útvarpsútgáfa)
  • Gaga
  • Rob Fusari
Moto Blanco4:06
5.„The Fame“ (Glam as You remix – útvarpsútgáfa)
  • Gaga
  • Martin Kierszenbaum
Guéna LG3:57
6.„Just Dance“ (Robots to Mars remix)
  • Gaga
  • RedOne
  • Thiam
Kierszenbaum4:37
7.„LoveGame“ (Robots to Mars remix)
  • Gaga
  • RedOne
Kierszenbaum3:12
Samtals lengd:30:23

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rankin, Dan (24 ágúst 2009). „Album Reviews – 24/8/09“. Blare Magazine. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 febrúar 2014.
  2. Williams, John (4 október 2009). „DJ spins onto charts“. Toronto Sun. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2012. Sótt 28 janúar 2011.
  3. Hitmixes (CD liner). Lady Gaga. Kanada: Universal Music. 2009.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.