Hitmixes
Útlit
| Hitmixes | ||||
|---|---|---|---|---|
| Stuttskífa eftir | ||||
| Gefin út | 25. ágúst 2009 | |||
| Stefna | Danspopp | |||
| Lengd | 30:23 | |||
| Útgefandi |
| |||
| Stjórn |
| |||
| Tímaröð – Lady Gaga | ||||
| ||||
Hitmixes er önnur stuttskífa bandarísku söngkonunnar Lady Gaga. Platan ver gefin út 25. ágúst 2009 og inniheldur remix-útgáfur af lögum af frumraunarplötu Gaga, The Fame (2008). Platan var eingöngu gefin út í Kanada af Universal Music Canada. Á henni eru útsetningar frá ýmsum tónlistarmönnum, þar á meðal RedOne og Space Cowboy, sem áður höfðu unnið með Gaga. Stuttskífan inniheldur endurhljóðblöndur með áhrifum frá tónlist níunda áratugarins og hústónlist.[1] Hitmixes komst í áttunda sæti á kanadíska plötulistanum.[2]
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]| Nr. | Titill | Lagahöfundur/ar | Endurhljóðblandað af | Lengd |
|---|---|---|---|---|
| 1. | „LoveGame“ (Chew Fu Ghettohouse fix; ásamt Marilyn Manson) | Chew Fu | 5:20 | |
| 2. | „Poker Face“ (Space Cowboy remix) |
| Space Cowboy | 4:53 |
| 3. | „Just Dance“ (RedOne remix; ásamt Kardinal Offishall) |
| RedOne | 4:18 |
| 4. | „Paparazzi“ (Moto Blanco edit – útvarpsútgáfa) |
| Moto Blanco | 4:06 |
| 5. | „The Fame“ (Glam as You remix – útvarpsútgáfa) |
| Guéna LG | 3:57 |
| 6. | „Just Dance“ (Robots to Mars remix) |
| Kierszenbaum | 4:37 |
| 7. | „LoveGame“ (Robots to Mars remix) |
| Kierszenbaum | 3:12 |
| Samtals lengd: | 30:23 | |||
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Rankin, Dan (24 ágúst 2009). „Album Reviews – 24/8/09“. Blare Magazine. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 febrúar 2014.
- ↑ Williams, John (4 október 2009). „DJ spins onto charts“. Toronto Sun. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2012. Sótt 28 janúar 2011.
- ↑ Hitmixes (CD liner). Lady Gaga. Kanada: Universal Music. 2009.