Hirtshals

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höfnin í Hirtshals

Hirtshals er fiskibær á Norður-Jótlandi með 5900 íbúa (2018). Hirtshals er sérstaklega þekktur fyrir höfnina sína og var bærinn byggður út frá höfninni 1919 - 1931.

Fiskiðnaður er stór hluti af bæjarlífinu ásamt ferðaþjónustu og sumarhúsaleigu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.