Hin ótrúlegu 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hin ótrúlegu 2
The Incredibles 2
LeikstjóriBrad Bird
HandritshöfundurBrad Bird
FramleiðandiJohn Walker
Nicole Paradis Grindle
LeikararCraig T. Nelson
Holly Hunter
Sarah Vowell
Huckleberry Milner
Samuel L. Jackson
KlippingStephen Schaffer
TónlistMichael Gioachino
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Pixar Animation Studios
DreifiaðiliWalt Disney Studios Motion Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 15. júní 2018
Fáni Íslands 20. júní 2018
Lengd118 minútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé200 milljónir USD
Heildartekjur1.2 milljarða USD
FramhaldHin ótrúlegu

Hin ótrúlegu 2 (enska: Incredibles 2) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2018.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Robert Parr / Mr. Incredible Craig T. Nelson Bob Parr / Hr. Ótrúlegur Hilmir Snær Guðnason
Helen Parr / Elastigirl Holly Hunter Helen Parr / Teygjumey Lára Sveinsdóttir
Violet Parr Sarah Vowell Fjóla Parr Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir
Dash Parr Huckleberry Milner Hvati Parr Gabríel Máni Kristjánsson
Lucius Best / Frozone Samuel L. Jackson Júlíus Best / Ísólfur Magnús Jónsson
Evelyn Deavor Catherine Keener Eva Deavor Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Winston Deavor Bob Odenkirk Vinston Deavor Björgvin Franz Gíslason
Edna Mode Brad Bird Hanna Spjör Ragnheiður Steindórsdóttir
Tony Rydinger Michael Bird Tóný Árni Beinteinn Árnason
Chad Brentley Adam Gates Teddi Brentley Logi Bergmann Eiðsson
Rick Dicker Jonathan Banks Rick Dicker Harald G. Haraldsson
Ambassador Selick Isabella Rossellini Ambassador Selick Hanna María Karlsdóttir
Karen Sophia Bush Kari Margrét Dórothea Jónsdóttir

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.