Hildur Vala Einarsdóttir
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Hildur Vala Einarsdóttir (f. 6. febrúar 1982) er íslensk söngkona. Hún tók þátt og vann 2. þáttaröð Idol Stjörnuleitar.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
- Hildur Vala (2005)
- Lalala (2006)
- Geimvísindi (2018)
Smáskífur
- Líf
- The Boy Who Giggled So Sweet
- Gleðileg Jól (2005)
Safnplötur
[breyta | breyta frumkóða]- Svona Er Sumarið 2005
- Pottþétt 38
- Óskalögin
- Uppáhalds Ljóðin Okkar