Fara í innihald

Hildur Vala Einarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hildur Vala Einarsdóttir (f. 6. febrúar 1982) er íslensk söngkona. Hún tók þátt og vann 2. þáttaröð Idol Stjörnuleitar.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

Smáskífur

  • Líf
  • The Boy Who Giggled So Sweet
  • Gleðileg Jól (2005)

Safnplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Svona Er Sumarið 2005
  • Pottþétt 38
  • Óskalögin
  • Uppáhalds Ljóðin Okkar