Hið íslenska Biblíufélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hið íslenska Biblíufélag er félag sem var stofnað 10. júlí 1815 til að vinna að útgáfu og útbreiðslu Biblíunnar á Íslandi. Félagið var stofnað fyrir tilstuðlan ensks manns, Ebenezer Henderson, sem hér var á ferð um þær mundir að tilhlutan hins volduga enska biblíufélags. Félagið er elsta starfandi félag á Íslandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.