Hestakastanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hestakastanía
Hestakastanía
Hestakastanía
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Hrossakastaníuætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Aesculus
Tegund:
A. hippocastanum

Tvínefni
Aesculus hippocastanum
L.

Hestakastanía eða hrossakastanía (fræðiheiti Aesculus hippocastanum) er stórt lauftré af hrossakastaníuætt. Það er upprunið í fjalllendi á Balkanskaga. Það er vinsælt götutré á Vesturlöndum.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Kjörlendi hestakastaníu er í sól, í skjóli og hlýjum stað þar sem tréð hefur nóg vaxtarrými. Tréð verður allt að 25 m hátt og allt að 25 m í þvermál í heimkynnum sínum. Krónan útbreidd og hvelfd. Smálauf eru saman 5 - 7 talsins og allt að 25 sm löng. Aldin eru hnöttótt og allt 6 sm í þvermál.[1]

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Hestakastaníu má finna meðal annars í trjásöfnunum í Hellisgerði, Lystigarði Akureyrar og Grasagarði Reykjavíkur. Einnig eru til stálpuð eintök í eldri hluta Reykjavíkur og í Hveragerði. Hún hefur náð um 10 metra hæð. Það telst til tíðinda þegar hrossakastanía blómstrar á Íslandi enda þarf hún til þess hlý sumur. [2]

Gallery[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.