Helgi Sigurðsson (f. 1974)
Útlit
Helgi Sigurðsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Helgi Sigurðsson | |
Fæðingardagur | 17. september 1974 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,85m | |
Leikstaða | Framherji | |
Yngriflokkaferill | ||
Víkingur | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1990–1992 | Víkingur | 24 (11) |
1993–1994 | Fram | 36 (23) |
1995–1996 | Stuttgart | 2 (0) |
1996–1997 | TeBe Berlin | 14 (6) |
1997 | Fram | 5 (1) |
1997–1999 | Stabæk | 52 (26) |
1999–2001 | Panathinaikos | 32 (10) |
2001–2003 | Lyn | 52 (13) |
2003–2006 | Aarhus | 41 (8) |
2006 | Fram | 18 (13) |
2007–2009 | Valur | 56 (29) |
2010–2012 | Víkingur | 49 (14) |
2013 | Fram | 2 (0) |
2013 | Afturelding | 9 (3) |
Landsliðsferill2 | ||
1993–2008 | Ísland | 62 (10) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Helgi Sigurðsson (fæddur 17. september 1974) er íslenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum leikmaður. Hann lék 62 leiki með íslenska landsliðinu og skoraði í þeim 10 mörk.[1] Á Íslandi var hann lengst hjá Fram þar sem hann lék 61 deildarleik og sköraði 37 mörk.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Elvar Geir Magnússon (25 júní 2013). „Helgi Sigurðsson í Aftureldingu (Staðfest)“. Fótbolti.net. Sótt 16 apríl 2025.
- ↑ „Helgi snýr aftur til Fram“. Morgunblaðið. 18 nóvember 2023. Sótt 16 apríl 2025.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Helgi Sigurðsson á ksi.is