Fara í innihald

Heklugos árið 1991

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gos hófst í Heklu þann 17. janúar 1991. Það var lítið, svipað gosinu 1980, svipað hraunmagn rann en minni gjóska. Gosið stóð í 52 daga. [1] Gosmökkurinn fór í 12 metra hæð fyrsta sólarhringinn. [2] Alls þakti hraun 23 ferkílómetra eftir gosið og var gosmagnið 150 milljón rúmmetrar. [3]

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Annáll HeklugosaEldgos.is
  2. Morgunblaðið, 18. janúar 1991 Tímarit.is
  3. Morgunblaðið, 13. mars, 1991 Tímarit.is