Fara í innihald

Hekla Aurora

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hekla Aurora árið 2015

Hekla Aurora var Boeing 757-200 flugvél sem var notuð af Icelandair í 21 ár.[1] Vélin var þekkt fyrir Aurora Borealis útlitið sem hún skartaði.[2][3] Hún var ein af þremur Boeing vélum Icelandair sem fengu sérstakt þema, ásamt vélunum Vatnajökull og Þingvellir.

Flugvélin var tekin úr notkun í október 2025 og síðasta flug hennar fyrir Icelandair var útsýnisflug með 140 farþega frá Reykjavík.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kristján Már Unnarsson (12 október 2025). „Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands“. Vísir.is. Sótt 13 október 2025.
  2. Nick Vivion (6 febrúar 2015). „Icelandair guarantees you'll see the Northern Lights with the awesome Hekla Aurora plane“. USA Today. Sótt 13 október 2025.
  3. Kjartan Atli Kjartansson (10. desember 2014). „Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum“. Vísir.is. Sótt 13 október 2025.
  4. Sigurður Bogi Sævarsson (13 október 2025). „Síðasta ferð Norðurljósa“. Morgunblaðið. Sótt 13 október 2025.