Fara í innihald

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2023

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2023
Upplýsingar móts
MótshaldariÁstralía og Nýja-Sjáland
Dagsetningar20. júlí - 20. ágúst
Lið32 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar10 (í 9 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Spánn (1. titill)
Í öðru sæti England
Í þriðja sæti Svíþjóð
Í fjórða sæti Ástralía
Tournament statistics
Leikir spilaðir64
Mörk skoruð164 (2,56 á leik)
Markahæsti maður Hinata Miyazawa
(5 mörk)
2019
2027

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2023 var haldið í Ástralíu og Nýja-Sjálandi dagana 20. júlí til 20. ágúst. Þetta var níunda heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Spánverjar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn.

Val á gestgjöfum

[breyta | breyta frumkóða]

Níu lönd lýstu áhuga á að halda keppnina: Argentína, Ástralía, Bólivía, Brasilía, Japan, Kólumbía, Nýja-Sjáland, Suður-Kórea (mögulega í samvinnu við Norður-Kóreu og Suður-Afríka, auk þess sem Belgía lýsti á seinni stigum áhuga á gestgjafahlutverkinu. Þegar lýst var eftir umsóknum var fyrirhugað að 24 keppnisþjóðir yrðu á mótinu, en í miðju kafi var ákveðið að stækka keppnina í 32 lið sem kann að hafa orðið til þess að nokkur lönd hættu við.

Þegar leið að atkvæðagreiðslu höfðu Ástralir og Nýsjálendingar ákveðið að sameina framboð sín, Brasilía, Japan og Kólumbía héldu einnig framboðum sínum til streitu. Brasilía og Japan drógu sig þó til baka áður en málið var leitt til lykta í júní 2020. Kólumbía hlaut 13 atkvæði en Eyjaálfulöndin urðu hlutskörpust með 22.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Sviss 3 1 2 0 2 0 +2 5
2 Noregur 3 1 1 1 6 1 +5 4
3 Nýja-Sjáland 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Filippseyjar 3 1 0 2 1 8 -7 3
20. júlí
Nýja-Sjáland 1-0 Noregur Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 42.137
Dómari: Yoshimi Yamashita, Japan
Wilkinson 48
21. júlí
Filippseyjar 0-2 Sviss Forsyth Barr leikvangurinn, Dunedin
Áhorfendur: 13.711
Dómari: Vincentia Amedome, Tógó
Bachmann 45 (vítasp.), Piubel 64
25. júlí
Nýja-Sjáland 0-1 Filippseyjar Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 32.357
Dómari: Katia García, Mexíkó
Bolden 24
25. júlí
Sviss 0-0 Noregur Waikato leikvangurinn, Hamilton
Áhorfendur: 10.769
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
30. júlí
Sviss 0-0 Nýja-Sjáland Forsyth Barr leikvangurinn, Dunedin
Áhorfendur: 25.947
Dómari: Tori Penso, Bandaríkjunum
30. júlí
Noregur 6-0 Filippseyjar Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 34.697
Dómari: Marie-Soleil Beaudoin, Kanada
Román Haug 6, 17, 90+5, Graham Hansen 31, Barker 48 (sjálfsm.), Reiten 53 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Ástralía 3 2 0 1 7 3 +4 6
2 Nígería 3 1 2 0 3 2 +1 5
3 Kanada 3 1 1 1 2 5 -3 4
4 Írland 3 0 1 2 1 3 -2 1
20. júlí
Ástralía 1-0 Írland Ástralíuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 75.784
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
Catley 52 (vítasp.)
21. júlí
Nígería 0-0 Kanada Melbourne Rectangular leikvangurinn, Melbourne
Áhorfendur: 21.410
Dómari: Lina Lehtovaara, Finnlandi
26. júlí
Kanada 2-1 Írland Perth Rectangular leikvangurinn, Perth
Áhorfendur: 17.065
Dómari: Laura Fortunato, Argentínu
Connolly 45+5 (sjálfsm.), Leon 53 McCabe 4
27. júlí
Ástralía 2-3 Nígería Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 49.156
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Van Egmond 45+1, Kennedy 90+10 Kanu 45+6, Ohale 65, Oshoala 72
31. júlí
Kanada 0-4 Ástralía Melbourne Rectangular leikvangurinn, Melbourne
Áhorfendur: 27.706
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Raso 9, 39, Fowler 58, Catley 90+4 (vítasp.)
31. júlí
Írland 0-0 Nígería Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 24.884
Dómari: Katia García, Mexíkó
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Japan 3 3 0 0 11 0 +11 9
2 Spánn 3 2 0 1 8 4 +4 6
3 Sambía 3 1 0 2 3 11 -8 3
4 Kosta Ríka 3 0 0 3 1 8 -7 0
21. júlí
Spánn 3-0 Kosta Ríka Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 22.966
Dómari: Casey Reibelt, Ástralíu
Del Campo 21 (sjálfsm.), Bonmatí 23, González 27
22. júlí
Sambía 0-5 Japan Waikato leikvangurinn, Hamilton
Áhorfendur: 16.111
Dómari: Tess Olofsson, Svíþjóð
Miyazawa 43, 62, Mi. Tanaka 55, Endō 71, Ueki 90+11 (vítasp.)
26. júlí
Japan 2-0 Kosta Ríka Forsyth Barr leikvangurinn, Dunedin
Áhorfendur: 6.992
Dómari: Maria Sole Ferrieri Caputi, Ítalíu
Naomoto 25, Fujino 27
26. júlí
Spánn 5-0 Sambía Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 20.983
Dómari: Oh Hyeon-jeong, Suður-Kóreu
Abelleira 9, Hermoso 13, 70, Redondo 69, 85
31. júlí
Japan 4-0 Spánn Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 20.957
Dómari: Ekaterina Koroleva, Bandaríkjunum
Miyazawa 12, 40, Ueki 29, Mi. Tanaka 82
31. júlí
Kosta Ríka 1-3 Sambía Waikato leikvangurinn, Hamilton
Áhorfendur: 8.117
Dómari: Bouchra Karboubi, Marokkó
Herrera 47 Mweemba 3, B. Banda 31 (vítasp.), Kundananji 90+3
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 England 3 3 0 0 8 1 +7 9
2 Danmörk 3 2 0 1 3 1 +2 6
3 Kína 3 1 0 2 2 7 -5 3
4 Haítí 3 0 0 3 0 4 -4 0
22. júlí
England 1-0 Haítí Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 44.369
Dómari: Emikar Calderas Barrera, Venesúela
Stanway 6
22. júlí
Danmörk 1-0 Kína Perth Rectangular leikvangurinn, Perth
Áhorfendur: 16.989
Dómari: Marie-Soleil Beaudoin, Kanada
Vangsgaard 90
28. júlí
England 1-0 Danmörk Sydney knattspyrnuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 40.439
Dómari: Tess Olofsson, Svíþjóð
James 6
28. júlí
Kína 1-0 Haítí Hindmarsh leikvangurinn, Adelaide
Áhorfendur: 12.675
Dómari: Marta Huerta de Aza, Spáni
Wang Shuang 74 (vítasp.)
1. ágúst
Kína 1-6 England Hindmarsh leikvangurinn, Adelaide
Áhorfendur: 13.497
Dómari: Casey Reibelt, Ástralíu
Wang Shuang 57 (vítasp.) Russo 4, Hemp 26, James 41, 65, Kelly 77, Daly 84
1. ágúst
Haítí 0-2 Danmörk Perth Rectangular leikvangurinn, Perth
Áhorfendur: 17.897
Dómari: Oh Hyeon-jeong, Suður-Kóreu
Harder 21 (vítasp.), Troelsgaard 90+10
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Holland 3 2 1 0 9 1 +8 7
2 Bandaríkin 3 1 2 0 4 1 +3 5
3 Portúgal 3 1 1 1 2 1 +1 4
4 Víetnam 3 0 0 3 0 12 -12 1
22. júlí
Bandaríkin 3-0 Víetnam Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 41.107
Dómari: Bouchra Karboubi, Marokkó
Smith 14, 45+7, Horan 77
23. júlí
Holland 1-0 Portúgal Forsyth Barr leikvangurinn, Dunedin
Áhorfendur: 11.991
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
Van der Gragt 13
27. júlí
Bandaríkin 1-1 Holland Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 27.312
Dómari: Yoshimi Yamashita, Japan
Heaps 17 Roord 17
27. júlí
Portúgal 2-0 Víetnam Waikato leikvangurinn, Hamilton
Áhorfendur: 6.645
Dómari: Salima Mukansanga, Rúanda
Telma 7, Kika 21
1. ágúst
Portúgal 0-0 Bandaríkin Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 42.958
Dómari: Rebecca Welch, Englandi
1. ágúst
Víetnam 0-7 Holland Forsyth Barr leikvangurinn, Dunedin
Áhorfendur: 8.215
Dómari: Ivana Martinčić, Króatíu
Martens 8, Snoeijs 11, Brugts 18, 57, Roord 23, 83, Van de Donk 45
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Frakkland 3 2 1 0 8 4 +4 7
2 Jamaíka 3 1 2 0 1 0 -1 5
3 Brasilía 3 1 1 1 5 2 +3 4
4 Panama 3 0 0 3 3 11 -8 0
23. júlí
Frakkland 0-0 Jamaíka Sydney knattspyrnuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 39.045
Dómari: María Carvajal, Síle
24. júlí
Brasilía 4-0 Panama Hindmarsh leikvangurinn, Adelaide
Áhorfendur: 13.142
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Ary Borges 19, 39, 70, Bia Zaneratto 48
29. júlí
Frakkland 2-1 Brasilía Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 49.378
Dómari: Kate Jacewicz, Ástralíu
Le Sommer 17, Renard 83 Debinha 58
29. júlí
Panama 0-1 Jamaíka Perth Rectangular leikvangurinn, Perth
Áhorfendur: 15.987
Dómari: Kateryna Monzul, Úkraínu
A. Swaby 56
2. ágúst
Panama 3-6 Frakkland Sydney knattspyrnuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 40.498
Dómari: Laura Fortunato, Argentínu
Cox 2, Pinzón 64 (vítasp.), Cedeño 87 Lakrar 21, Diani 28, 37 (vítasp.), 52 (vítasp.), Le Garrec 45+5, Bècho 90+10
2. ágúst
Jamaíka 0-0 Brasilía Melbourne Rectangular leikvangurinn, Melbourne
Áhorfendur: 27.638
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Svíþjóð 3 3 0 0 9 1 +9 9
2 Suður-Afríka 3 1 1 1 6 6 0 4
3 Ítalía 3 1 0 2 3 8 -5 3
4 Argentína 3 0 1 2 2 5 -3 1
23. júlí
Svíþjóð 2-1 Suður-Afríka Wellington Regional leikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 18.317
Dómari: Ekaterina Koroleva, Bandaríkjunum
Rolfö 65, Ilestedt 90 Magaia 48
24. júlí
Ítalía 1-0 Argentína Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 30.889
Dómari: Melissa Borjas, Hondúras
Girelli 87
28. júlí
Argentína 2-2 Suður-Afríka Forsyth Barr leikvangurinn, Dunedin
Áhorfendur: 8.834
Dómari: Anna-Marie Keighley, Nýja-Sjálandi
Braun 74, Núñez 79 Motlhalo 30, Kgatlana 66
29. júlí
Svíþjóð 5-0 Ítalía Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 29.143
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Ilestedt 39, 50, Rolfö 44, Blackstenius 45+1, Blomqvist 90+5
2. ágúst
Argentína 0-2 Svíþjóð Waikato leikvangurinn, Hamilton
Áhorfendur: 17.907
Dómari: Salima Mukansanga, Rúanda
Blomqvist 66, Rubensson 90 (vítasp.)
2. ágúst
Suður-Afríka 3-2 Ítalía Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 14.967
Dómari: María Carvajal, Síle
Orsi 32 (sjálfsm.), Magaia 67, Kgatlana 90+2 Caruso 11 (vítasp.), 74
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kólumbía 3 2 0 1 4 2 +2 6
2 Marokkó 3 2 0 1 2 6 -4 6
3 Þýskaland 3 1 1 1 8 3 +5 4
4 Suður-Kórea 3 0 1 2 1 4 -3 1
24. júlí
Þýskaland 6-0 Marokkó Melbourne Rectangular leikvangurinn, Melbourne
Áhorfendur: 27.256
Dómari: Tori Penso, Bandaríkjunum
Popp 11, 39, Bühl 46, Aït El Haj 54 (sjálfsm.), Redouani 79 (sjálfsm.), Schüller 90
25. júlí
Kólumbía 2-0 Suður-Kórea Sydney knattspyrnuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 24.323
Dómari: Rebecca Welch, Englandi
Usme 30 (vítasp.), Caicedo 39
30. júlí
Suður-Kórea 0-1 Marokkó Hindmarsh leikvangurinn, Adelaide
Áhorfendur: 12.886
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
Jraïdi 6
30. júlí
Þýskaland 1-2 Kólumbía Sydney knattspyrnuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 40.499
Dómari: Melissa Borjas, Hondúras
Popp 89 (vítasp.) Caicedo 52, Vanegas 90+7
3. ágúst
Suður-Kórea 1-1 Þýskaland Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 38.945
Dómari: Anna-Marie Keighley, Nýja-Sjálandi
Cho So-hyun 6 Popp 42
3. ágúst
Marokkó 1-0 Kólumbía Perth Rectangular leikvangurinn, Perth
Áhorfendur: 17.342
Dómari: Maria Sole Ferrieri Caputi, Ítalíu
Lahmari 45+4

Útsláttarkeppnin

[breyta | breyta frumkóða]

16-liða úrslit

[breyta | breyta frumkóða]
5. ágúst
Sviss 1-5 Spánn Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 43.217
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Codina 11 (sjálfsm.) Bonmatí 5, 36, Redondo 17, Codina 45, Hermoso 70
5. ágúst
Japan 3-1 Noregur Wellington héraðsleikvangurinn, Wellington
Áhorfendur: 33.042
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
Syrstad Engen 15 (sjálfsm.), Shimizu 50, Miyazawa 81 Reiten 20
6. ágúst
Holland 2-0 Suður-Afríka Sydney knattspyrnuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 40.233
Dómari: Yoshimi Yamashita, Japan
Roord 9, Beerensteyn 68
6. ágúst
Svíþjóð 0-0 (5-4 e.vítake.) Bandaríkin Melbourne Rectangular leikvangurinn, Melbourne
Áhorfendur: 27.706
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
7. ágúst
England 0-0 (4-2 e.vítake.) Nígería Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 49.461
Dómari: Melissa Borjas, Hondúras
7. ágúst
Ástralía 2-0 Danmörk Ástralíuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 75.784
Dómari: Rebecca Welch, Englandi
Foord 29, Raso 70
8. ágúst
Kólumbía 1-0 Jamaíka Melbourne Rectangular leikvangurinn, Melbourne
Áhorfendur: 27.706
Dómari: Kate Jacewicz, Ástralíu
Usme 51
8. ágúst
Frakkland 4-0 Marokkó Hindmarsh leikvangurinn, Adelaide
Áhorfendur: 13.557
Dómari: Tori Penso, Bandaríkjunum
Diani 15, Dali 20, Le Sommer 23, 70

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
11. ágúst
Spánn 2-1 (e.framl.) Holland Wellington héraðsvöllurinn, Wellington
Áhorfendur: 32.021
Dómari: Stéphanie Frappart, Frakklandi
Caldentey 81 (vítasp.), Paralluelo 111 Van der Gragt 90+1
11. ágúst
Japan 1-2 Svíþjóð Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 43.217
Dómari: Esther Staubli, Sviss
Hayashi 87 Ilestedt 32, Angeldahl 51 (vítasp.)
12. ágúst
Ástralía 0-0 (7:6 e.vítake.) Frakkland Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 49.461
Dómari: María Carvajal, Síle
12. ágúst
England 2-1 Kólumbía Ástralíuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 75.784
Dómari: Ekaterina Koroleva, Bandaríkjunum
Hemp 45+7, Russo 63 Santos 44

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
15. ágúst
Spánn 2-1 Svíþjóð Eden Park, Auckland
Áhorfendur: 43.217
Dómari: Edina Alves Batista, Brasilíu
Paralluelo 81, Carmona 89 Blomqvist 88
16. ágúst
Ástralía 1-3 England Ástralíuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 75.784
Dómari: Tori Penso, Bandaríkjunum
Kerr 63 Toone 36, Hemp 71, Russo 86

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
19. ágúst
Svíþjóð 2-0 Ástralía Lang Park, Brisbane
Áhorfendur: 49.461
Dómari: Cheryl Foster, Wales
Rolfö 30 (vítasp.), Asllani 62

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
20. ágúst
Spánn 1-0 England Ástralíuleikvangurinn, Sydney
Áhorfendur: 75.784
Dómari: Tori Penso, Bandaríkjunum
Carmona 29

Spánverjar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn, frekar óvænt. Mikið uppnám varð vegna þess að forseti spænska knattspyrnusambandsins faðmaði og smellti kossi á fyrirliða liðs síns að henni forspurðri, sem leiddi síðar til afsagnar hans og málaferla fyrir dómstólum.

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

164 mörk voru skoruð í leikjunum 64.

5 mörk
4 mörk