Fara í innihald

Heimsmeistaramót karla í handknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimsmeistaramót karla í handknattleik er stærsta keppni karlalandsliða í handbolta. Það var fyrst haldið árið 1938 í Þýskalandi, þar sem keppt var utandyra. Frá 1954 í Svíþjóð hefur mótið farið fram með reglubundnum hætti, framan af á þriggja til fjögurra ára fresti en frá 1993 annað hvort ár. Árið 1995 var HM haldið á Íslandi og verða Íslendingar aftur í hópi gestgjafa árið 2031.

Núverandi heimsmeistarar (frá 2023) eru Danir.

Ár Keppnisstaður Sigurvegari Úrslit 2. sæti 3. sæti 4. sæti Fjöldi
liða
1938 Þýskaland Þýskaland Riðlakeppni Austurríki Svíþjóð Danmörk 4
1954 Svíþjóð Svíþjóð 17:14 Vestur-Þýskaland Tékkóslóvakía Sviss 6
1958 Austur-Þýskaland Svíþjóð 22:12 Tékkóslóvakía Sameiginlegt þýskt landslið Danmörk 16
1961 Vestur-Þýskaland Rúmenía 9:8 (e. 2 framl.) Tékkóslóvakía Svíþjóð Sameiginlegt þýskt landslið 12
1964 Tékkóslóvakía Rúmenía 25:22 Svíþjóð Tékkóslóvakía Vestur-Þýskaland 16
1967 Svíþjóð Tékkóslóvakía 14:11 Danmörk Rúmenía Sovétríkin 16
1970 Frakkland Rúmenía 13:12 (e.2 framl.) Austur-Þýskaland Júgóslavía Danmörk 16
1974 Austur-Þýskaland Rúmenía 14:12 Austur-Þýskaland Júgóslavía Pólland 16
1978 Danmörk Vestur-Þýskaland 20:19 Sovétríkin Austur-Þýskaland Danmörk 16
1982 Vestur-Þýskaland Sovétríkin 30:27 (e.framl.) Júgóslavía Pólland Danmörk 16
1986 Sviss Júgóslavía 24:22 Ungverjaland Austur-Þýskaland Svíþjóð 16
1990 Tékkóslóvakía Svíþjóð 27:23 Sovétríkin Rúmenía Júgóslavía 16
1993 Svíþjóð Rússland 28:19 Frakkland Svíþjóð Sviss 16
1995 Ísland Frakkland 23:19 Króatía Svíþjóð Þýskaland 24
1997 Japan Rússland 23:21 Svíþjóð Frakkland Ungverjaland 24
1999 Egyptaland Svíþjóð 25:24 Rússland Serbía & Svartfjallaland Spánn 24
2001 Frakkland Frakkland 28:25 (e.framl.) Svíþjóð Serbía & Svartfjallaland Egyptaland 24
2003 Portúgal Króatía 34:31 Þýskaland Frakkland Spánn 24
2005 Túnis Spánn 40:34 Króatía Frakkland Túnis 24
2007 Þýskaland Þýskaland 29:24 Pólland Danmörk Frakkland 24
2009 Króatía Frakkland 24:19 Króatía Pólland Danmörk 24
2011 Svíþjóð Frakkland 37:35 (framl.) Danmörk Spánn Svíþjóð 24
2013 Spánn Spánn 35:19 Danmörk Króatía Slóvenía 24
2015 Katar Frakkland 25:22 Katar Pólland Spánn 24
2017 Frakkland Frakkland 33:26 Noregur Slóvenía Króatía 24
2019 Danmörk / Þýskaland Danmörk 31:22 Noregur Frakkland Þýskaland 24
2021 Egyptaland Danmörk 26:24 Svíþjóð Spánn Frakkland 32
2023 Pólland / Svíþjóð Danmörk 34:29 Frakkland Spánn Svíþjóð 32
2025 Króatía / Danmörk / Noregur Króatía / Danmörk Portúgal / Frakkland Portúgal / Frakkland 32