Heimilistónar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimilistónar er íslensk kvennahljómsveit stofnuð 1997. Hún er nú samansett af þeim stöllum Vigdísi Gunnarsdóttur leikkonu, Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur leikkonu, Ragnhildi Gísladóttur söng- og leikkonu, og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur leikkonu. Áður var Halldóra Björnsdóttir í hljómsveitinni en hún hætti árið 2003 og komu í hennar stað Katla Margrét og Ragnhildur.

Hljómsveitin gaf út breiðskífuna Herra ég get tjúttað árið 2007.

2018 tók hljómsveitin þátt í Söngvakeppninni, komust í úrslit og lenti þar í þriðja sæti með lagið, Kúst og fæjó.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.