Heimdallargaldur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimdallargaldur er glatað fornkvæði, kennt við ásinn Heimdall, en Snorra-Edda varðveitti aðeins tvær línur úr því:. „Níu em ek mæðra mögr, níu em ek systra sonr.“

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.