Heilmannsbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Heilmannsbær (Bjargarstígur 17) í júní 2009

Heilmannsbær er steinbær á Bjargarstíg 17 í Þingholtinu í Reykjavík. Bærinn er byggður á árunum 1879 til 1885. Fyrsti eigandi hússins var Jóhann V. Heilmann.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]