Heilmannsbær
Útlit
Heilmannsbær er steinbær á Bjargarstíg 17 í Þingholtinu í Reykjavík. Bærinn er byggður á árunum 1879 til 1885. Fyrsti eigandi hússins var Jóhann V. Heilmann.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Bjargarstígur 17 á jonogsigridur.blog.is