Haukar (Accipiter)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haukar
Northern Goshawk ad M2.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Haukungar (Accipitriformes)
Ætt: Haukar (Accipitridae)
Undirætt: (Accipitrinae)
Ættkvísl: Accipter
Brisson, 1760

Haukar (fræðiheiti: Accipiter) er ættkvísl ránfugla af ætt hauka (Accipitridae). Hún er fjölbreyttasta ættkvíslin í ætt sinni með 51 viðurkennda tegund.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.