Harmonikkublús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Harmonikkublús, bókakápa
Harmonikkublús, bókakápa

Harmonikkublús er fyrsta ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Bókin kom út þann 19. desember árið 2006 hjá Lafleur útgáfunni. Nokkur ljóðanna í bókinni höfðu áður birst í Lesbók Morgunblaðsins og á Ljóð.is. Bróðir höfundar, Óli Þór Ólafsson teiknaði kápumyndina.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Hér má lesa ljóðið Ást á suðurpólnum.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.