Fara í innihald

Hard Candy (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hard Candy er sálfræðispennumynd sem fjallar um barnaníðing og 14 ára stelpuna sem hann gerir tilraun til að snara.

Leikstjóri myndarinnar var David Slade, og hún var skrifuð af Brian Nelson. Aðalleikarar eru Patrick Wilson og Elliot Page. Kvikmyndin frumsýndi þann 14. apríl 2006.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.