Fara í innihald

Haraldur Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haraldur Einarsson (HE)
2. varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar
Í embætti
2013–2016
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2016  Suðurkjördæmi  Framsóknarfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur24. september 1987 (1987-09-24) (37 ára)
NefndirUmhverfis- og samgöngunefnd
Æviágrip á vef Alþingis

Haraldur Einarsson (f. 24. september 1987) er fyrrverandi þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn. Haraldur ákvað að hætta á þingi eftir kosningar 2016 og gerast bóndi. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Haraldur hættir á þingi og gerist bóndi Rúv. Skoðað 2. október, 2016.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.