Fara í innihald

Harðangursfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harðangursfjörður

Harðangursfjörður er 179 km langur fjörður í Hörðalandsfylki á vesturströnd Noregs. Harðangursfjörður er þriðji lengsti fjörður í heiminum og næst lengsti fjörður Noregs á eftir Sognfirði. 13 sveitarfélög liggja að firðinum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.