Harðangursfjörður

Harðangursfjörður er 179 km langur fjörður í Hörðalandsfylki á vesturströnd Noregs. Harðangursfjörður er þriðji lengsti fjörður í heiminum og næst lengsti fjörður Noregs á eftir Sognfirði. 13 sveitarfélög liggja að firðinum.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Harðangursfirði.
- Ljósmyndasafn, m.a. frá Harðangursfirði Geymt 2005-12-30 í Wayback Machine
