Hans Lollich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hans Lollich var danskur maður sem varð skólameistari í Skálholti 1557 og tók líklega við af Jóni Loftssyni. Hann er sagður hafa verið ágætlega lærður en undarlegur í skapi.

Lollich hafði skólameistaraembættið í fjögur ár, eða til 1561. Hann fór þá aftur til Danmerkur og er ekki meira um hann vitað. Erasmus Villadtsson kom þá og tók við skólameistaraembættinu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „„Skólameistararöð í Skálholti“. Norðanfari, 57.-58. tölublað 1880“.
  • „„Saga latínuskóla á Íslandi til 1846“. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags, 14. árgangur 1893“.