Hanna María Karlsdóttir
Útlit
Hanna María Karlsdottír | |
---|---|
Fædd | 19. nóvember 1948 |
Störf | |
Ár virk | 1967–í dag |
Hanna María Karlsdóttir (fædd 19. nóvember 1948) er íslensk leikkona.[1] Hún er þekktust fyrir sviðshlutverk sín[2] en einnig fyrir hlutverk sín í Ófærð og 101 Reykjavík.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Biðst fyrirgefningar eftir 50 ár“. Fréttablaðið. 19 nóvember 2003. bls. 16. Sótt 17 janúar 2023 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Hanna María og Ólafur Örn heiðursfélagar“. Morgunblaðið. 26 október 2021. Sótt 17 janúar 2023.
