Fara í innihald

Hani (Vestmannaeyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér sést til hlua Smáeyja. Hæna (vinstri), Hani (miðja) og Hrauney (hægri).

Hani er stærstur Smáeyja. Hanahaus er hæsti kollur eyjunnar og er 97 m yfir sjávarmáli og líkist kambi á hana.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hani - Heimaslóð“. www.heimaslod.is. Sótt 10. mars 2019.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.