Hani (Vestmannaeyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hér sést til hlua Smáeyja. Hæna (vinstri), Hani (miðja) og Hrauney (hægri).

Hani er stærstur Smáeyja. Hanahaus er hæsti kollur eyjunnar og er 97 m yfir sjávarmáli og líkist kambi á hana.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hani - Heimaslóð“. www.heimaslod.is. Sótt 10. mars 2019.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.