Fasarit
Útlit
(Endurbeint frá Hamskiptarit)
Fasarit[1] eða hamskiptarit[1] er rit í eðlisefnafræði, verkfræði og steindafræði sem sýnir hvernig hamur efna breytist eftir hita, þrýsting eða hlutfall íblöndunarefna.
Fasarit[1] eða hamskiptarit[1] er rit í eðlisefnafræði, verkfræði og steindafræði sem sýnir hvernig hamur efna breytist eftir hita, þrýsting eða hlutfall íblöndunarefna.