Fara í innihald

Hagstofa Evrópusambandsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Eurostat í Lúxemborg.

Hagstofa Evrópusambandsins eða Eurostat er stjórnarsvið Evrópusambandsins sem hefur það hlutverk að gefa út tölfræðigögn fyrir stofnanir Evrópusambandsins, og samræma tölfræði milli aðildarlanda sambandsins og EFTA. Höfuðstöðvar hagstofunnar eru í hverfinu Kirchberg í Lúxemborg.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.