Hagakönguló
Útlit
| Hagakönguló | ||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
| Tvínefni | ||||||||||||||
| Haplodrassus signifer C. L. Koch (1839) |
Hagakönguló (Haplodrassus signifer) er könguló af ætt hagaköngulóa sem finnst víða á norðurhveli. Hún er algeng á láglendi á Íslandi en hefur fundist í Þjórsárverum og undir Arnarfelli við Hofsjökul. [1] Hagakönguló er dökkbrún að lit. Líklegt þykir að lífsferill sé 3 ár en ungviði fara í dvala yfir vetur. [2] Kvendýr verða 8-9 mm en karldýr 7-8 mm. Hagakönguló hefur spunavörtur á afturbol sem hún notar til að veiða bráð í vef. [3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hagakönguló (Haplodrassus signifer)
- ↑ Íslenskar köngulær - Fjölrit Náttúrufræðistofnun. Ingi Agnarsson. 1996
- ↑ KöngulærFréttablaðið, maí 2006