Hafnarstræti 18 (Akureyri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tuliniusarhús
Staðsetning Hafnarstræti 18
Byggingarár 1902
Byggt af Otto F. Tulinius
Hannað af Sigtryggur Jóhannesson og Jónas Gunnarsson
Byggingarefni Timbur
Friðað 1977


Hafnarstræti 18 betur þekkt sem Tuliniusarhús stendur í innbænum gegnt Höepfnershúsi, milli þeirra rann Búðarlækurinn til sjávar brúaður af Hafnarstræti[1]. Það var kaupmaðurinn Otto F. Tulinius sem byggði Tuliniusarhús árið 1902 og hönnuðir voru Sigtryggur Jóhannesson og Jónas Gunnarsson[2]. Húsið var nýtt sem verslunar-, skrifstofu- og íbúðarhús. Árið 1940 var það hertekið af Bretum [3]. Húsið var friðað Í B-flokki af bæjarstjórn Akureyrar þann 4. október 1977

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Akureyri, Visit. „Gamla Akureyri“. Visit Akureyri. Sótt 29. mars 2020.
  2. „Hafnarstræti 18“. Minjastofnun. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. mars 2020. Sótt 29. mars 2020.
  3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 29. mars 2020.